
4602900
slipp@slipp.is
Slippurinn Akureyri ehf. er umboðsaðili BOONS FIS á Íslandi.
Boons er leiðandi birgir iðnaðarþvottakerfa og hreinlætislausna með aðsetur í Belgíu og Hollandi og byggir á yfir 30 ára reynslu á markaðnum. Fyrirtækið þjónustar fjölbreyttar atvinnugreinar, þar á meðal matvæla- og lyfjaiðnða þar sem hreinlæti og öryggi eru í öndvegi. Boons FIS býður upp á sérsniðnar lausnir sem fela í sér miðstýrð þvottakerfi, bæði lág- og háþrýsti, sótthreinsikerfi, hreinlætisstöðvar og sjálfvirka þvottaferla
Með áherslu á gæði og nýsköpun hefur Boons FIS byggt upp traust hjá viðskiptavinum sínum.
Slippurinn Akureyri, í samstarfi með BOONS FIS, þjónustar sína viðskiptavini frá upphafi til enda:
Til að kynna þér nánar þjónustu og vörur Boons FIS geturðu heimsótt vefsíðu þeirra: