Slippurinn Akureyri er stoltur umboðs- og þjónustuaðili fyrir Deep Trekker á Íslandi. Deep Trekker er alþjóðlegur leiðandi í hönnun og framleiðslu fjarstýrðra kafbáta og hefur unnið sér traust viðskiptavina í yfir 100 löndum með framúrskarandi gæðum og nýsköpun.


Deep Trekker kafbátar eru ómissandi verkfæri fyrir fjölbreytt verkefni neðansjávar, þar sem áreiðanleiki og notendavænni skipta sköpum. Þeir henta sérlega vel fyrir:

  • Eftirlit, þar sem hægt er að skoða mannvirki og skip með nákvæmni.
  • Rannsóknarverkefni, bæði í vísindalegum og iðnaðarlegum tilgangi.
  • Viðhald og hreinsun neðansjávar, hvort sem um er að ræða fiskeldisker, bryggjur eða aðrar neðansjávarlausnir.


Deep Trekker býður upp á fjölbreytt úrval tækja sem eru hönnuð til að þola krefjandi aðstæður og hámarka skilvirkni og öryggi í rekstri. Slippurinn tryggir viðskiptavinum á Íslandi ekki aðeins aðgang að þessum hátæknibúnaði, heldur einnig trausta þjónustu og stuðning við val og notkun búnaðarins.

Með Deep Trekker lausnum verður neðansjávarvinnan einfaldari, nákvæmari og hagkvæmari.


Deep Trekker kafbátar

Vörulína Deep Trekker

DTG3

  • Kemst fyrir í einni tösku
  • Hámarks dýpt 200m
  • Þyngd 8,5 kg.
  • Hleðslutími 1,5 klst
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 270°
  • Hámarks snúningur á sónar 180°

Photon

  • Kemst fyrir í einni tösku
  • Hámarks dýpt 120m
  • Þyngd 11,6 kg.
  • Hleðslutími 2,5 klst
  • Hægt að skipta um rafhlöður
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 215°
  • Hámarks snúningur á sónar 0°
  • Möguleikar fyrir NAV pakka

Pivot

  • Hámarks dýpt 305m
  • Þyngd 20 kg.
  • Hleðslutími 1,5 klst
  • Hægt að skipta um rafhlöður
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 220°
  • Hámarks snúningur á sónar 97°
  • Möguleikar fyrir NAV pakka

Revolution

  • Hámarks dýpt 305m
  • Þyngd 25 kg.
  • Hleðslutími 3 klst
  • Hægt að skipa um rahlöður
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 260°
  • Hámarks snúningur á sónar 260°
  • Möguleikar fyrir NAV pakka