Slippurinn býður upp á aukahluti frá Boons FIS – hágæða lausnir sem styðja við rekstur, viðhald og uppfærslur á búnaði frá Boons. Hvort sem um er að ræða dælur, hreinsikerfi, útstöðvar eða stýringar, skiptir máli að nota réttu hlutina – fyrir hámarksafköst, öryggi og endingartíma.


Í boði eru meðal annars:

  • Lokar, tengi og slöngur
  • Skynjarar, stýringar og rafmagnshlutar
  • Festingar, hjól, handföng
  • Sérsmíðaðir hlutar fyrir sérlausnir


Nánari upplýsingar í bæklingi um aukahluti.



Aukahlutir


Bæklingar