Þrepadælur

Slippurinn býður uppá breiða línu þrepadæla, 20 eða 40 bar.


BOONS FIS eru með allar helstu dælur á lager, dælur sem anna frá 3 upp í 19 notendur, en býður einnig upp á sérsmíðaðar lausnir þar sem notendur hverju sinni geta verið yfir 30.







Þegar aðstæður eru þannig að notkun vatns getur farið umfram það sem vatsnveita á staðnum getur annað, er hagkvæmt að hafa geymslutank.


BOONS FIS framleiðir fjórar stærðir, 200, 400, 800 og 1.600 lítra tanka sem tryggja að alltaf sé nægt vatn til staðar þegar þvottur er í gangi. 


Tankarnir eru smíðaðir úr ryðfríiu stáli og koma með sjálfvirku áfyllingarkerfi og uppfylla evrópsku staðlana EN1717 og
EN 13077 

Vatnstankar


BOONS FIS framleiðir einnig háþrýstidælur fyrir heitt og kalt vatn. 


HDU lína bíður upp á ýmsa valkosti hvað varðar þrýsting og vatnsflæði ofl:


Þrýstingur: 55- 220 BAR 

Vatnsflæði: 15 – 63 l/m

Hámarkshiti á vatni: 40 °C

Hægt að fá sérsmíð sem þolir allt að 85°C 

Ryðfrí smíði 

Hægt að fá í sjólþolnum útgáfum 

Þrýstiskynjari 

PLC stýring með 7“ skjá 


Háþrýstidælur


Bæklingar