
4602900
slipp@slipp.is
BOONS FIS framleiðir efndælur fyrir miðstýrð þvottakerfi þar sem efnadælan er staðsett í sérstöku tækjarými. Á dælunni er tankur úr pólýetýleni (HDPE) sem dælan blandar með miklli nákvæmni og tryggir að í lögnunum í vinnslurými, þar sem unnið er með matvæli, er aldrei sterkari efnblanda en dælan hefur verið forrituð til að blanda.
Dælurnar fást í tveimur útgáfum; CBU-60 fyrir allt að 6 notendur og CBU-120 fyrir allt að 12 notendur.
Hitastig vatns: 3 – 40°C
Þrýstingur út: 7 bar
Tankur: 120 lítrar