Kennslumyndbönd
Hér finnur þú kennslumyndbönd sem sýna stillingar, notkun og viðhald DNG færavinda – einföld og gagnleg leið til að læra fljótt.
Stilling á slakarmi
„Það er ótrúlega einfalt að stilla slakann – tekur bara nokkrar mínútur.“
Ármann Guðmundsson / Þjónustustjóri DNG
Skipt um gorm í slakarmi
„„Að skipta um gorm í slakarmnum er fljótlegt og þægilegt.“
Daði Tryggvason / Verkefnastjóri DNG