
4602900
slipp@slipp.is
Í öllum matvælavinnslum eru gerða strangar kröfur um hreinlæti starfsmanna. Þessar kröfur er bæði til þess fallnar og tryggja gæði lokaafuðarinnar sem og velferð þeirra starfmanna sem meðhöndla hana. BOONS FIS hannar og smíðar staðlaðar lausnir en tekur einnig að sér , í samvinnu með Slippnum Akureyri, sérsmíði í einstaklingasbundnar lausnir.
Hér fyrir neðan má sjá aðeins brot af þeim lausnum sem Slippurinn Akureyri/BOONS hefur upp á að bjóða en hægt er að skoða bæklinginn hér til hliðar til að skoða allar þær útfærslur til eru: https://online.flippingbook.com/view/192196807/
Aðgangsstýring er lykilþáttur í því að tryggja hreinan og öruggan vinnustað.
BOONS framleiðir breiða línu að hliðum og sem hafa handþvott og eða skóþvottavélar.
Við bjóðum uppá ryðfríia vaska sem henta bæði inn í framleiðslu og starfsmannarými. Vaskarnir koma í ýmsum útfærslum eftir þörfum hverjum sinni.
Slippurinn hefur til fjölda ára smíðað og selt vettlingaþurrkara. Núna, í samvinnu með BOONS bjóðum við upp á nýja og glæsileg hönnun þurrkara. Með ósóni eru hanskarnir og stígvélin sótthreinsuð eftir hverju notkum sem m.a. eyðir ólýkt. Ósónið er framleitt með sérstökum ósonlampa sem er staðsettur inni í þurrkaranum.
Hægt er að fá rekkana í mismunandi stærðum, 5, 10, 15, 20, 25, og 30 pör, með eða án óson.