Velferðarstjarnan 2024

13. desember 2024

Velferð er verkefni okkar allra.


Slippurinn DNG, Glerártorg og Velferðarsjóður Eyjafjarðarsvæðis sameina krafta sína í verkefninu Velferðarstjarnan.

Allur ágóði af sölu Velferðarstjörnunnar rennur beint til Velferðarsjóðsins og styður við mikilvæg samfélagsverkefni.

Velferðarstjarnan kostar 3.500 krónur og fæst í verslun Lindex á Glerártorgi.
Auk þess verður stjarnan til sölu á ýmsum viðburðum á aðventunni á Akureyri.
6. maí 2025
High attendance at the Slippurinn DNG stand at the Barcelona seafood expo – visitors showed great interest in the company’s solutions in both ship services and processing technology.
6. maí 2025
Mikil aðsókn á bás Slippsins DNG á sjávarútvegssýningunni í Barcelona – gestir sýndu mikinn áhuga á lausnum fyrirtækisins bæði í skipaþjónustu og vinnslutækni.
15. apríl 2025
Students from the GRÓ Fisheries Training Programme, along with Hreiðar Þór Valtýsson, Associate Professor at the University of Akureyri, during a visit to Slippurinn in Akureyri.
15. apríl 2025
Nemendur frá GRÓ Sjávarútvegsskólanum ásamt Hreiðari Þór Valtýssyni dósent við Háskólann á Akureyri í heimsókn hjá Slippnum á Akureyri.
10. apríl 2025
Slippurinn Akureyri og Íslenska Gámafélagið (ÍGF) hafa gert með sér samning um heildstæða sorphirðuþjónustu með skýra áherslu á flokkun og aukna endurvinnslu. ÍGF mun annast sorphirðu hjá fyrirtækinu og beita lausnum sem draga úr umhverfisáhrifum starfseminnar og stuðla að sjálfbærni í rekstri. Innleiðing nýs kerfis hefst eftir sumarleyfi starfsfólks, en stefnt er að fullri útfærslu í haust. Með betri flokkun og meðhöndlun úrgangs má bæði auka nýtingu hráefna, draga úr orkunotkun og minnka mengun. Á sama tíma skapast aukin hagkvæmni þar sem förgunarkostnaður fer hækkandi.
2. apríl 2025
New Handfilleting Line from DNG
Fleiri færslur