🎉 Árni Antonsson bids farewell to Slippurinn after 50 successful years!
30. nóvember 2024
Today marks the last working day of Árni Freyr Antonsson after an impressive 50 years at Slippurinn.

Árni, who celebrated his 65th birthday on November 16th, has dedicated his entire career to Slippurinn.
He has been an invaluable employee, and his family also shares deep ties with the company. Árni's father worked here for many years, and his in-laws and other relatives have followed in his footsteps by working at Slippurinn. Árni began his career as a laborer at Slippurinn in 1974, trained as a ship carpenter, and became the foreman of the laborers in 1994 – a role he has performed with dedication and passion for 30 years.
Árni's enthusiasm for ship docking and launching is well known. Who doesn’t remember him in his big boots and yellow helmet – always ready to take on the next challenge with his unique approach!
We extend our heartfelt thanks to Árni for his invaluable contributions to Slippurinn and wish him all the best for the future.
🎈 Thank you for everything, Árni! 🙌

Sjávarútvegssýningin Iceland Fishing Expo 2025 stendur nú yfir í Laugardalshöll eftir að hafa verið sett í gær, og lýkur henni á morgun, föstudag. Slippurinn DNG er meðal þátttakenda og kynnir þar fjögur fyrirtækjasvið sín: Skipaþjónustu, DNG vinnslubúnað, DNG færavindur og Fiskeldi & iðnað. „Aðsókn á básinn okkar hefur verið mjög mikil,“ segir Hilmar Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Slippurinn DNG. „Þetta er frábær vettvangur til að ræða málin við bæði núverandi og framtíðar viðskiptavini.“ Hilmar bendir á að áskoranir og tækifæri í viðskiptaumhverfinu séu alltaf til staðar: „Þá er mikilvægt að leita leiða til að auka hagkvæmni í rekstrinum — og þar koma hinar ýmsu lausnir sem við hjá Slippurinn DNG vinnum að í nánu samstarfi við viðskiptavini okkar,“ segir hann. Sýningin hefur hlotið góðar viðtökur meðal fagaðila í sjávarútvegi og veitir fyrirtækjum gott tækifæri til að kynna nýjungar og styrkja tengsl innan greinarinnar.

Slippurinn DNG verður á Sjávarútvegssýningunni í Laugardalshöll 10.–12. september. Við kynnum meðal annars DNG færavindur, Deep Trekker kafbáta og fjölbreytta þjónustu okkar. Sérfræðingar okkar verða á staðnum til að ræða við gesti um: Færavindur DNG Skipaþjónustu Brunvoll skrúfur og framdrifskerfi Fiskvinnslubúnað DNG Útbúnað og þjónustu fyrir fiskeldisiðnaðinn …og margt fleira. Velkomin á bás B26!