Bergey VE fær aftur sitt upprunalega nafn

17. júní 2025

Fréttin hér að neðan er fengin af vef Síldarvinnslunnar, svn.is, og birt með beinum tilvitnunum:

Bergur VE hefur fengið nafnið Bergey VE á ný. Ljósm. Halldór Rafn Ágústsson
Fyrir nokkru fór Bergur VE í slipp til Akureyrar. Þar var skipið málað og gert fínt, vélar teknar upp og ýmsu öðru viðhaldi sinnt. Á meðal þess sem gerðist í slippnum var að nafni skipsins var breytt. Það fékk aftur sitt upprunalega nafn Bergey og nú heyrir Bergsnafnið sögunni til.

Skipið var smíðað í Noregi fyrir dótturfélag Síldarvinnslunnar, Berg – Hugin í Vestmannaeyjum, árið 2019. Árið 2020 festi Síldarvinnslan kaup á Bergi ehf. í gegnum Berg-Hugin og í kjölfar þeirra kaupa eignaðist Bergur ehf. skipið árið 2022 og var þá nafni þess breytt í Bergur. Nú hafa félögin Bergur – Hugin og Bergur verið sameinuð og þótti þá eðlilegt að skipið fengi á ný sitt gamla nafn.

Jón Valgeirsson skipstjóri segir að áhöfnin sé sátt við breytinguna á nafninu.
„Sumir í áhöfninni áttu erfitt með að venjast Bergsnafninu og nefndu skipið ávallt Bergey. Ég heyri ekki annað en að menn hér um borð séu mjög sáttir við þessa breytingu.
Bergur fór semsagt upp í slippinn en Bergey kom niður.
Við höldum til veiða á morgun frá Akureyri og ég geri ráð fyrir að við förum austur fyrir land.
Nú er systurskipið Vestmannaey komið hingað til Akureyrar og mun fara hér í slippinn,“ sagði Jón.

Vestmannaey VE gerð klár fyrir slipp. Ljósm. Valtýr Auðbergsson
17. júlí 2025
Davíð Gíslason and his wife Rungruang Gíslason visiting our facility – with the latest generation of DNG jigging reels, the R1, in the background.
17. júlí 2025
Davíð Gíslason og eiginkona hans Rungruang Gíslason í heimsókn hjá okkur – með nýjustu kynslóð DNG færavinda, R1, í bakgrunni.
6. júní 2025
We welcome Daði Tryggvason to our team as the new Project Manager and Head of DNG Jigging Reels. Daði brings extensive and practical experience from both the fishing industry and public administration, which will serve him well in this new role. He holds a BSc degree in Fisheries Science from the University of Akureyri and has worked for over two decades on a wide range of projects within the sector. This includes many years at sea, both on trawlers and jigging boats equipped with DNG jigging reels. First-hand user experience with the company’s equipment is invaluable — particularly when it comes to product development and customer service. In addition to his time at sea, Daði has worked in aquaculture and most recently as a fisheries specialist at the Directorate of Fisheries, where he was responsible for quota allocations, licensing (including ICCAT and CITES), and customer relations. We look forward to the collaboration and are confident that Daði’s experience and insight will support the continued development of DNG Jigging Reels. https://www.slippurinndng.is/faeravindur
6. júní 2025
Við bjóðum Daða Tryggvason velkominn til liðs við okkur sem nýjan verkefnastjóra og yfirmann DNG Færavinda. Daði kemur með víðtæka og hagnýta reynslu úr sjávarútvegi og opinberri stjórnsýslu, sem mun nýtast vel í hans nýja hlutverki. Hann er með BSc gráðu í sjávarútvegsfræði frá Háskólanum á Akureyri og hefur starfað í yfir tvo áratugi við fjölbreytt verkefni innan greinarinnar. Þar á meðal má nefna áralanga sjómennsku bæði á togurum og handfærabátum, sem voru búnir færavindum frá DNG. Sú þekking sem fylgir beinni notendareynslu af búnaði fyrirtækisins er dýrmæt, sérstaklega þegar kemur að vöruþróun og þjónustu við viðskiptavini. Auk þess hefur Daði starfað í fiskeldi og síðast sem sérfræðingur í fiskveiðum hjá Fiskistofu, þar sem hann sinnti meðal annars úthlutun kvóta, leyfisveitingum (þar á meðal ICCAT og CITES) og viðskiptatengslum. Við hlökkum til samstarfsins og trúum því að reynsla og innsýn Daða styrki áframhaldandi þróun DNG Færavinda. https://www.slippurinndng.is/faeravindur
31. maí 2025
Til hamingju með sjómannadaginn – við sendum sjómönnum og fjölskyldum þeirra hlýjar kveðjur og þökkum fyrir mikilvægt starf á sjó.
28. maí 2025
The new R1 reel from DNG is a game-changer and by far the best I’ve used. “I previously used the 6000i reel and hesitated for a long time about whether it was worth upgrading, as I was very satisfied with the 6000i. But I decided to take the leap for this season, upgraded to the R1 generation—and I definitely don’t regret it,” says Björn Snorrason, a coastal fisherman aboard Dalborg EA 317 in Dalvík. He has been active in coastal fishing nearly since the system was introduced and, over the years, has used both older DNG models and reels from other manufacturers. The R1 is quieter—and catches better Based on his experience using four R1 reels on Dalborg during the first few weeks of this spring’s coastal fishing season, Björn believes upgrading to the R1 was a solid investment. “I immediately noticed how quiet the R1 is, which really matters when you have four reels running on the boat. But the biggest advantage is that the R1 simply catches better than the previous generation—even though those reels were also good. That’s why I say this is a smart investment that pays off quickly. The R1 pulls more smoothly and holds the fish better on the hooks. I particularly notice that even when fishing is slow and the fish aren’t biting much, there are always at least some fish coming up. It’s rare that the line comes up empty—and that really adds up in terms of daily catch weight.” “In my opinion, the design and software development behind these reels have been very successful. And for someone like me—who doesn’t consider himself an especially skilled fisherman—having reliable equipment that delivers results is crucial. I often find myself thanking the DNG reels when I manage to hit my quota during the coastal fishing season,” says Björn.
Fleiri færslur