DNG by Slippurinn framleiðir breiða línu vinnslubúnaðar fyrir sjávarútvegsfyrirtæki. Verkefnin sem DNG kemur að eru mjög fjölbreytt. Nefna má flokkara, karakerfi, blæði- og kælilausnir, lestarkerfi, og heildarlausnir í vinnslukerfum fyrir bæði sjó- og landvinnslur.