Ryðfrí smíði
Ryðfría deild Slippsins býður upp á framleiðslu á ýmsum búnaði fyrir matvælavinnslur ásamt viðhaldi og viðgerðum. Algengt er að Slippurinn bjóði upp á alhliða skipaþjónustu ásamt breytingar eða viðhald á vinnsludekki á þeim skipum sem koma til okkar.
Einnig býður Slippurinn upp á sérsmíði og aðlögum við okkar þjónustu að viðskiptavinum hverju sinni.