Verkefnastjórnun

Slippurinn Akureyri stýrir verkefnum með hag verkkaupa að leiðarljósi. Verkefnastjórnun felur í sér undirbúning, skipulagningu, áætlanargerð og eftirlit með öllum þáttum verkefnis á líftíma þess.
Verkefnastjórar Slippsins hafa víðtæka reynslu á stórum sem smáum verkefnum og er verkefnastjórnun unnin í samræmi við verkferla sem tryggja rekjanleika samskipta og ákvarðana.

Hönnun

 

Innan Slippsins starfar öflug tæknideild sem kemur að hönnun, teikningu og ráðgjöf fyrir viðskiptavini. 

Slippurinn Akureyri leggur áherslu á:

 

  • Góðan undirbúning
  • Hönnun
  • Kostnaðaráætlun
  • Nákvæmar verk og framkvæmdaráætlanir
  • Innkaupastjórnun
  • Eftirlit
  • Gæðastjórnun og úttekir

Hafðu samband við ráðgjafa Skipaþjónustunnar: