Kafbátar

Slippurinn Akureyri er umboðs- og þjónustuaðili fyrir Deep Trekker á Íslandi. Deep Trekker er leiðandi í hönnun og smíði á fjarstýrðum kafbátum í heiminum með vörurnar sínar í yfir 100 löndum. Það sem einkennir kafbátana frá Deep Trekker er að þeir eru einstakleg auðveldir í notkun, auðveldir í flutningum og endingargóðir.

Deep Trekker kafbátar eru ómissandi tæki fyrir skoðun og viðhald neðansjávar, hvort sem um ræðir eftirlits-, rannsókna- eða iðnaðarverkefni. 

 

DTG3

  • Kemst fyrir í einni tösku
  • Hámarks dýpt 200m
  • Þyngd 8,5 kg.
  • Hleðslutími 1,5 klst
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 270°
  • Hámarks snúningur á sónar 180°

PHOTON

  • Kemst fyrir í einni tösku
  • Hámarks dýpt 120m
  • Þyngd 11,6 kg.
  • Hleðslutími 2,5 klst
  • Hægt að skipta um rafhlöður
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 215°
  • Hámarks snúningur á sónar 0°
  • Möguleikar fyrir NAV pakka

 

 

PIVOT

REVOLUTION

 

 

  • Hámarks dýpt 305m
  • Þyngd 20 kg.
  • Hleðslutími 1,5 klst
  • Hægt að skipta um rafhlöður
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 220°
  • Hámarks snúningur á sónar 97°
  • Möguleikar fyrir NAV pakka
  • Hámarks dýpt 305m
  • Þyngd 25 kg.
  • Hleðslutími 3 klst
  • Hægt að skipa um rahlöður
  • 4k Myndavél
  • Hámarks snúningur á myndavél 260°
  • Hámarks snúningur á sónar 260°
  • Möguleikar fyrir NAV pakka

 

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um Deep Trekker kafbátana hér.

  Hafðu samband við ráðgjafa Fiskeldissviðsins: