Fréttir

Slippurinn DNG verður á Icefish sjávarútvegssýningunni í Kópavogi í næstu viku, 18-20. september.

Slippurinn Akureyri verður á Icefish sjávarútvegssýningunni í Kópavogi í næstu viku, 18-20. september.

DNG Kerakerfi

DNG er leiðandi í hönnun og framleiðslu á sérsniðnum kerakerfum.

DNG færavindan nýmáluð og skínandi fín!

Tilboð á sprautuvinnu fyrir DNG vindur.

Vel heppnaðar breytingar hjá Slippnum á Akureyri á Gullbergi VE

ÁNÆGÐIR MEÐ BREYTINGARNAR Gullberg VE stoppaði stutt við í Eyjum eftir viðhaldsstopp í Slippnum á Akureyri. Leiðin lá beint á makrílmiðin. Halldór Alfreðsson, er með skipið í túrnum, en hann leysir Jón Atla Gunnarsson skipstjóra af. Halldór er einungis 27 ára gamall. Þegar heimasíðan náði tali af Halldóri í hádeginu sagði hann að veiðin væri búin að vera treg.

Þjónustuaðilar á Íslandi fyrir DNG Færavindur

Hér er yfirlitskort yfir þjónustuaðila á Íslandi fyrir DNG færavindur. 

DNG Vinnslubúnaður

Er þetta flottasta þvotta-/innmötunarkerið á markaðnum?

Vinnslulausnir DNG

Við framleiðum fiskvinnslubúnað og veitum úrvals viðhaldsþjónustu fyrir íslenskan sjávarútveg.

Námsstyrkur: Iðnaðar- og orkutæknifræði Háskólanum á Akureyri

Nám í iðnaðar- og orkutæknifræði fer aftur af stað haustið 2024 í Háskólanum á Akureyri í samstarf við Háskólann í Reykjavík.

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn!

Fiskvinnslubúnaður í saltfiskvinnslu á Nýfundnalandi frá Slippnum DNG

Slippurinn DNG er í óða önn að ljúka framleiðslu á ýmsum búnaði í saltfiskvinnslu Labrador Fishermans Union á Nýfundnalandi. Þessi búnaður inniheldur meðal annars snyrtilínu, snigil, afsöltunarkerfi og forritun á allri vinnslunni.