Fréttir

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra innilega til hamingju með sjómannadaginn!

Fiskvinnslubúnaður í saltfiskvinnslu á Nýfundnalandi frá Slippnum DNG

Slippurinn DNG er í óða önn að ljúka framleiðslu á ýmsum búnaði í saltfiskvinnslu Labrador Fishermans Union á Nýfundnalandi. Þessi búnaður inniheldur meðal annars snyrtilínu, snigil, afsöltunarkerfi og forritun á allri vinnslunni.

Slippurinn DNG á sjávarútvegssýningu í Skotlandi

Sjávarútvegssýningunni Scottish Skipper í Aberdeen var að ljúka rétt í þessu. Slippurinn DNG tók þar þátt og kynnti vörur sínar og þjónustu: Slippurinn Skipaþjónusta - DNG Vinnslubúnaður - DNG Færavindur.

Slippurinn Akureyri hannar lestarkerfi í nýtt skip Vinnslustöðvarinnar

Á sjávarútvegssýningunni í Barcelona í síðustu viku var undirritaður samningur um hönnun Slippsins Akureyri á sjálfvirku flutningskerfi í lest nýs togskips Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum. Skipið verður hannað af verkfræðistofunni Skipasýn og verður það 29 metra langt.

Árangursrík sýning í Barcelona

„Sýningin tókst frábærlega. Það var stríður straumur gesta í básinn til okkar alla sýningardagana og mikill áhugi á okkar þjónustu og tæknilausnum," segir Hilmar Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Slippsins Akureyri, um þátttöku fyrirtækisins í sjávarútvegssýningunni Seafood Expo Global í Barcelona á Spáni. Sýningin stóð í þrjá daga og lauk nú síðdegis.

Ertu á leiðinni til Barcelona á sjávarútvegssýningu dagana 23. til 25. apríl?

Við erum á Seafood Processing Global Barcelona 2024.

DNG Færavindur - Heimsóknir um landið

DNG Færavindur

Kanadíska fiskveiðiskipið Saputi

Slippurinn Skipaþjónusta & DNG Vinnslubúnaður

Nýr starfsmaður DNG Færavinda

DNG Færavindur

DNG Færavindur - Heimsóknir um landið!

Kynning og kennsla á DNG vindur - bæði 6000i og nýja R1.