Brunvoll

Framúrskarandi skrúfur og framdrifskerfi!

Slippurinn Akureyri er með einkaumboð á Íslandi fyrir Brunvoll vörur og þjónustuaðstoð. 

Brunvoll er eitt af stóru nöfnunum í skrúfum og framdrifskerfum og hefur þetta norska fyrirtæki einbeitt sér að fiskveiði- og fiskeldisgeirunum. Brunvoll er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1912 og starfa nú um 530 manns í Noregi. Fyrirtækið er með fulltrúa um allan heim í gegnum sterkt umboðsmannanet.

Sýn Brunvoll er "Trusted World Wide" og við stefnum að því að vera áreiðanleg og ábyrg. Nákvæmni er ástríða okkar.

 

 

 

 

 

 


Hafðu samband við ráðgjafa Skipaþjónustunnar: