Vélsmiðja

Vélsmiðja Slippsins Akueyri sinnir ýmsum viðhaldverkefnum, viðgerðum og nýsmíði. Okkar starfsmenn hafa mikla reynslu og þekkingu í upptektum véla og annarri vélavinnu. Við tökum að okkur sérsmíði í samræmi við þarfir viðskiptavina hverju sinni.

Sem dæmi um verkefni eru.

  • Endurbætur og almennt viðhald skipa
  • Þjónusta við orkuver
  • Þjónusta við matvælaframleiðendur
  • Uppsetning og þjónusta við þvottakerfi
  • Nýsmíði og viðgerðir á rörum
  • Vaan Vorden vottaðar skrúfuviðgerðir

 

 

 

 


Tækjabúnaður

Vélsmiðja Slippsins er vel tækjum búið.

  • Rennibekkir, fræsarar og CNC-fræs
  • Allur búnaður til skrúfuviðgerða
  • Beygjuvélar, fyrir helstu stærðir röra
  • Slípivél fyrir ventla og ventlasæti
  • Laser til afréttinga


ff

Hafðu samband við ráðgjafa Skipaþjónustunnar: