Til sýnis verða bæði 6000i og R1 færavindurnar okkar!
Farið verður yfir alla helstu eiginleika vindanna og gefst notendum kjörið tækifæri að læra betur á þær:
Reelmaster ● Veiðikerfin ● Mismunandi keip stillingar ● Falskur botn ● Minniháttar viðhald ● Kynning á víðtækari ábyrgðarmálum á nýjum vindum, ofl.