Kanadíska fiskveiðiskipið Saputi

Fiskveiðiskipið SAPUTI frá kanadíska útgerðarfyrirtækinu Qikiqtaaluk Fisheries sigldi í gær frá Akureyri eftir vel heppnaðan slipp.