Starfsmenn fiskeldissviðssviðs Slippsins að störfum

Við erum með úrvals fagfólk að störfum út um allar trissur. Hér er plastsuðuteymi fiskeldissviðs Slippsins að störfum á Kópaskeri að sjóða saman plaströr fyrir fiskeldisfyrirtæki.